Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Tónlistarkona / kennari / kórstýra - Fjölbraut í Ármúla og Kvennaskólinn í Reykjavík

Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Tónlistarkona / kennari / kórstýra - Fjölbraut í Ármúla og Kvennaskólinn í Reykjavík

Upplýsingar

Lilja Dögg Gunnarsdóttir, lauk kennsluréttindum frá HÍ 2008, burtfararprófi frá í söng 2010, og mastersprófi frá LHÍ Sköpun, miðlun og frumakvöðlastarfi (2016).

Hún starfar við tónlist; kórstjórn og tónlistarkennslu og kemur reglulega fram sem einsöngvari, dæmi væru aðalsöngkona í Umbru, sem sérhæfir sig í fornri tónlist í eigin útsetningum.

Lilja er meðlimur í atvinnusönghópunum Schola Cantorum og Cantoque. Hún hefur víðtæka reynslu í tónlistarsköpun á sviði miðlunar og kennslu. Ásamt því að stýra Kötlunum stýrir hún tónsmiðjum í framhaldskólum, Kór Kvennaskólans og kennir söng í einkakennslu.

Þá hefur Lilja leitt vinnustofur í kórsöng víða og tekið að sér tónlistarstjórnun í leiksýningum og útsetningar fyrir kóra.

Allir fyrirlestrar - Lilja Dögg Gunnarsdóttir