Sigurður Ingi Einarsson

Tónlistarmaður, hugmyndasmiður og leiðbeinandi Spunavélarinnar, skapandi tónlistarsmiðju - Sjálfstætt starfandi

Sigurður Ingi Einarsson

Tónlistarmaður, hugmyndasmiður og leiðbeinandi Spunavélarinnar, skapandi tónlistarsmiðju - Sjálfstætt starfandi

Upplýsingar

Sigurður Ingi Einarsson er slagverksleikari og kennari við Tónskóla Sigursveins. Hann útskrifaðist af slagverksbraut frá Tónlistarskóla FÍH og seinna með BA próf í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands með námsönn í Prins Claus Conservatoire í Groningen. Sigurður hefur verið virkur íslensku tónlistarlífi, spilað með hljómsveitum, í leikhúsi og í fjölbreyttum verkefnum. Einnig semur hann tónlist og gefur hana út undir sínu eigin nafni. Hann hefur kennt tónlist, bæði í grunnskólum og tónlistarskólum, en einnig hefur hann hannað og leitt skapandi tónlistarvinnusmiðjur, til dæmis Spunavélina.

Allir fyrirlestrar - Sigurður Ingi Einarsson